Tafir á þúsundum íbúða

Tillögur að þéttingu byggðar í Vesturbugt.
Tillögur að þéttingu byggðar í Vesturbugt.

Framboð af nýjum íbúðum í Reykjavík mun aukast hægar á næstu misserum en útlit var fyrir og eru tafir á þéttingu byggðar meginskýringin.

Fjallað er um fjölda þéttingarreita í Morgunblaðinu í dag þar sem uppbyggingin hefur gengið hægar en upphaflega var áformað.

Alls eru vel á þriðja þúsund íbúðir á þessum reitum og eru nokkrir þeirra í miðborg Reykjavíkur. Þessar tafir munu að óbreyttu hafa í för með sér að áfram verði spenna á fasteignamarkaði í borginni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert