Hækkar vegna landriss

Hvannadalshjúkur hækkar og lækkar á víxl.
Hvannadalshjúkur hækkar og lækkar á víxl. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Landmælingar Íslands (LMÍ) ætla ekki að mæla hæð Hvannadalshnjúks sérstaklega á þessu ári nema um það berist sérstök beiðni, að sögn Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra LMÍ.

Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær telur Einar Rúnar Sigurðsson leiðsögumaður að Hvannadalshnjúkur hafi hækkað talsvert í vetur og fyrravetur.

Í umfjöllun um hnjúkinn í Morgunblaðinu í dag segir Oddur Sigurðsson, sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands, segir að snjóað gæti um 15 metrum af snjó uppi á Öræfajökli á hverju ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert