Líkindi með Hraunbæjarmálinu 2013

Maður skaut fjórum skot- um úr haglabyssu sinni í fyrrinótt.
Maður skaut fjórum skot- um úr haglabyssu sinni í fyrrinótt. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Að sögn Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings og prófessors við Háskóla Íslands, er margt líkt með skotárás á Akureyri í fyrrinótt og Hraunbæjarmálinu svokallaða í desember 2013.

Í báðum tilvikum skaut andlega veikur maður úr haglabyssu sinni í íbúðarhverfi, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Endalok málsins á Akureyri urðu þó öllu betri en í Hraunbæ, byssumaðurinn var handtekinn óvopnaður á Akureyri en hinn var felldur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert