Lögreglukennarar missa vinnuna

Nú hefur verið ákveðið að færa lögreglunám upp á háskólastig.
Nú hefur verið ákveðið að færa lögreglunám upp á háskólastig. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Níu starfsmenn Lögregluskóla ríksins missa vinnu sína þegar skólinn verður lagður niður í haust.

Færa á menntun lögreglumanna á háskólastig og því er þessi breyting gerð. Starfsmennirnir hafa miklar áhyggjur af sínum hag, segir Karl Gauti Hjaltason í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Flestir starfsmenn skólans eru menntaðir lögreglumenn og farnir að eldast.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert