Aukin þjónusta við brjóstakrabbameinsgreinda

Frá alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Sumir blésu í …
Frá alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Sumir blésu í bleikar blöðrur. mbl.is/Árni Sæberg

Nýtt fyrirkomulag varðandi eftirlit þeirra sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini var kynnt á fundi sem starfsfólk krabbameinslækningadeildar og Brjóstaheill – Samhjálp kvenna stóðu fyrir í gær.

Samkvæmt fyrirkomulaginu munu hjúkrunarfræðingar í auknum mæli koma að eftirlitinu, í stað lækna.

Í Morgunblaðinu í dag segir Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknis lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, það mikla einföldun að halda því fram að hjúkrunarfræðingar sjái nú alfarið um eftirlitið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert