Viðreisn og Framsókn auka fylgi

Viðreisn var með 7,9% fylgi og hafði bætt við sig …
Viðreisn var með 7,9% fylgi og hafði bætt við sig 4,4 prósentustigum frá í maí. Myndin er frá stofnfundi Viðreisnar. mbl.is/Árni Sæberg

Talsverð hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið 1.-2. júní.

Píratar mældust með 28,3% fylgi og voru stærstir. Viðreisn var með 7,9% fylgi og hafði bætt við sig 4,4 prósentustigum frá í maí.

Framsóknarflokkurinn jók einnig fylgi og fékk 11,8%. Aðrir töpuðu fylgi frá því í maí, að því er fram kemur í umfjöllun um könnun þessa í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert