Miðbærinn farinn að iða af lífi

Ungir stuðningsmenn, kappklæddir fyrir leikinn gegn Englendingum.
Ungir stuðningsmenn, kappklæddir fyrir leikinn gegn Englendingum. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Íslenskir stuðningsmenn streyma nú niður í miðborg Reykjavíkur fyrir landsleik Íslands við England í kvöld klukkan 19. Mikil eftirvænting er í loftinu og búist við margmenni í borginni, bæði á Ingólfstorgi og á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á stórum skjá.

Ljósmyndari mbl.is er í bænum og fangar stemmninguna og eftirvæntinguna sem er í loftinu. 

mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Íslenski fáninn blaktir víða við hún í tilefni dagsins.
Íslenski fáninn blaktir víða við hún í tilefni dagsins. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Það voru ekki margir mættir á Arnarhól kl. 15.45 en …
Það voru ekki margir mættir á Arnarhól kl. 15.45 en þeir sem voru mættir höfðu tryggt sér góð sæti. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Allir fjölmiðlar hafa gríðarlegan áhuga á leiknum.
Allir fjölmiðlar hafa gríðarlegan áhuga á leiknum. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Hluti Tólfunnar, stuðningsliðs landsliðsins, er mættur í tjald fyrir utan …
Hluti Tólfunnar, stuðningsliðs landsliðsins, er mættur í tjald fyrir utan Dubliner. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert