Hátíðisdagur þjóðveldis og lýðveldis

Jörmundur Ingi Hansen (annar frá hægri) telur sig hafa reiknað …
Jörmundur Ingi Hansen (annar frá hægri) telur sig hafa reiknað út stofndag Alþingis. Ljósmynd/Árni Geirsson

Jörmundur Ingi Hansen Reykjavíkurgoði telur sig hafa reiknað út stofndag Alþingis og þar með þjóðveldis til forna.

Hann telur fyrsta Alþingi hafa komið saman á sumarsólstöðum 17. júní 930 þegar tungl var fullt. Þingið hafi verið sett þegar sólin fór að skína á Lögberg klukkan fjögur að morgni og staðið fram að hádegi þegar sólin fór af Lögbergi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jörmundur Ingi sumarsólstöðupunktinn hafa færst til.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert