Ljúki fyrir Menningarnótt Reykjavíkur

Það er mikið rask fyrir rekstur að vera í næsta …
Það er mikið rask fyrir rekstur að vera í næsta nágrenni við framkvæmdir í Hverfisgötu. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Framkvæmdum á Hverfisgötu á milli Vatnsstígs og Smiðjustígs á í síðasta lagi að vera lokið fyrir Menningarnótt.

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag að Hverfisgatan sé að verða glæsileg borgargata og mikill áhugi sé hjá byggingaverktökum að byggja við Hverfisgötu.

Ætla megi að 500 nýjar íbúðir muni rísa við Hverfisgötu og í næsta nágrenni á næstunni, auk einhverra hótela.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert