Fornleifafræðin á nýjum sjónarhóli

Steinunn J. Kristjánsdóttir fornleifafræðingur.
Steinunn J. Kristjánsdóttir fornleifafræðingur.

Ekki er lengur litið svo á að íslenskt samfélag hafi lengst verið einangrað, heldur var það partur af stærri heild.

Þetta segir Steinunn J. Kristjánsdóttir fornleifafræðingur í Morgunblaðinu í dag. Vinnubrögð í fræðunum segir hún mikið vera að breytast.

Þá séu vísindamenn áhugasamari en áður um rústir frá síðari öldum, enda sé sjónarhóllinn nú annar en var.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka