Bankastjórar, Eden og þjóðarstolt

Bankastjórar, Eden, náttúruperlur og fólk í daglegum störfum er á meðal þess sem er að finna á áhugaverðri sýningu á ríflega 1.000 póstkortum í Þjóðminjasafninu. Notkun þeirra nánast lagðist af um síðustu aldamót en þau draga skemmtilega fram tíðaranda síðustu aldar, t.a.m. hlýtur það að vera langsótt að póstkort með myndum af bankastjórum væru framleidd í dag.

mbl.is kom við á Þjóðminjasafninu í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert