Fádæma hlý byrjun á febrúarmánuði

Borgarbúar hafa notað vel hlýindin sem verið hafa síðustu daga.
Borgarbúar hafa notað vel hlýindin sem verið hafa síðustu daga. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Það er ekki oft sem það er svona snjólítið á láglendi í miðjum febrúar,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur.

Hiti í febrúar hefur aðeins einu sinni verið meiri fyrstu 14 dagana í febrúar að sögn veðursagnfræðingsins Sigurðar Þórs Guðjónssonar en hann hefur fjallað um fádæma hlýja byrjun febrúarmánaðar.

Búast má þó við snjó og norðanátt í næstu viku, að því er fram kemur í umfjöllun um febrúarhlýindin í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert