Embættismenn vilja hafa hlutina flókna

Regluverk í byggingariðnaði er orðið flókið.
Regluverk í byggingariðnaði er orðið flókið. mbl.is/Golli

Regluverk í byggingariðnaði á Íslandi er orðið flóknara en annars staðar á Norðurlöndum, að sögn Björgvins Víglundssonar, verkfræðings og fyrrverandi starfsmanns hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík.

„Það koma atvinnumenn í greinina sem vilja gera hluti sífellt flóknari. Þessir menn virðast komast í lykilstöður. Þetta er sérstaklega erfitt í Reykjavík,“ segir Björgvin.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag bendir hann  á að ábyrgðin sé ekki embættismannanna einna, hún liggi einnig hjá kjörnum fulltrúum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert