Rólegt á lögregluvaktinni

mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið um eitt í nótt vegna gruns um að ökumaður væri að aka undir áhrifum fíkniefna/lyfja.

Þá reyndist ökumaður jafnframt vera sviptur ökuréttindum vegna fyrri afskipta. Ökumaður var laus að lokinni sýnatöku. Ekkert frekar fréttnæmt eftir nóttina, segir í dagbók lögreglunnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert