Skoða afstöðu til gjaldtöku á ferðamannastöðum

Frá Reykjanesi.
Frá Reykjanesi.

Reykjanes Geopark hefur óskað eftir afstöðu sveitarfélaga á svæðinu til hugsanlegrar gjaldtöku á ferðamannastöðum.

„Við erum að kanna afstöðu sveitarfélaga til þess hvaða leiðir eigi að fara til að fjármagna uppbyggingu. Ef þau meta það þannig að gjaldtaka sé ein þeirra leiða komum við til með að skoða það áfram,“ segir Eggert Sólberg Jónsson, verkefnisstjóri Reykjanes Geopark, á mbl.is.

Hann leggur áherslu á að einungis sé verið að óska eftir afstöðu sveitarfélaga, ekki sé verið að leggja gjaldtökuna til.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert