Telur nú góðan tíma til þess að selja

Lilja Björk Einarsdóttir bankastóri Landsbankans.
Lilja Björk Einarsdóttir bankastóri Landsbankans. mbl.is/Golli

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir nú góðan tíma fyrir ríkið að selja hlut í bankanum.

Hann líti gríðarlega vel út fyrir fjárfesta um þessar mundir sé litið á þróun rekstrarins í gegnum síðustu uppgjör og framtíðarsýn.

„Þetta er stór eign fyrir ríkissjóð og ríkið getur ráðstafað peningunum vel í aðra málaflokka heldur en að vera stofnfjárfestir í banka,“ segir Lilja í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag. Hún segist helst vilja sjá bankann í dreifðu eignarhaldi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert