Eldgosið gæti orðið skammlíft

Gosið hófst nú á níunda tímanum.
Gosið hófst nú á níunda tímanum. Ljósmynd/Aðsend

Eldgos er hafið milli Hagafells og Stóra-Skógfells, fremur nær Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og gosið 8. febrúar.

Undanfari var skammvinn skjálftavirkni ásamt landbreytingum, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.

Gera má ráð fyrir því að eldgosið verði frekar skammlíft eins og fyrri gos.

Þetta segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, í samtali við mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert