Njörður leiðir í Hveragerði

Í gær, 09:07 Njörður Sigurðsson sagnfræðingur og sviðsstjóri á Þjóðskjalasafni Íslands skipar efsta sæti lista Samfylkingarinnar í Hveragerði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Meira »
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði.

Framsókn með paralista í Hafnarfirði

í fyrradag 11 konur og 11 karlar skipa framboðslista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði, sem samþykktur var á fjölmennum fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í bænum. Ágúst Bjarni Garðarsson stjórnmálafræðingur leiðir listann en Eygló Harðardóttir velferðarráðherra skipar heiðurssæti listans. Meira »

Listi Bjartrar framtíðar í Árborg

Efstu sjö á lista Bjartrar framtíðar.
í fyrradag Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Árborg til sveitarstjórnarkosninga í vor var samþykktur á opnum félagsfundi í gær.   Meira »

Samfylking bætir við sig í borginni

Borgarstjórn Reykjavíkur.
í fyrradag Ef kosið yrði til borgarstjórnar nú segjast tæplega 28% myndu kjósa Samfylkinguna, ríflega 25% Sjálfstæðisflokkinn og rúmlega 24% Bjarta framtíð. Meira »

Matthías leiðir L-listann á Akureyri

Matthías Rögnvaldsson er oddviti L-listans á Akureyri.
14.4. Matthías Rögnvaldsson, 42 ára kerfisfræðingur frá Akureyri, mun leiða L-listann á Akureyri í sveitastjórnarkosningunum í maí. Framboðslisti L-listans var samþykktur í kvöld og er Matthías nýr oddviti hans. Meira »

Samfylkingin stærst í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkr.
14.4. Samfylkingin mælist með mest fylgi flokka í Reykjavíkurborg eða 28% samkæmt nýrri könnun Capacent Gallup sem Rúv segir frá. Flokkurinn bætir við sig manni frá síðustu könnun, verði þetta niðurstaða kosninga. Píratar missa einn mann frá síðustu könnun. Meira »

Nýr flokkur nyti 20% stuðnings

Benedikt Jóhannesson er formaður sjálfstæðra Evrópumanna. Hann tengist hópnum sem stóð að könnuninni.
12.4. Í nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir hóp sem kannar möguleika á stofnun nýs stjórnmálaflokks kemur fram að 21,5% aðspurða telja það líklegt eða öruggt að þeir myndu kjósa Evrópusinnaðan flokk hægra megin við miðju. Meira »

Menningin kostar vel á fjórða milljarð

Bókabíllinn er vinsæll.
11.4. Útgjöld Reykjavíkurborgar til menningarmála á þessu ári eru vel á fjórða milljarð króna.  Meira »

Leiðir Bjarta Framtíð í Hafnarfirði

10 efstu menn á lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði.
10.4. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og Formaður Bandalags Háskólamanna, leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Listinn var kynntur í dag. Meira »

Félagið Dögun í Reykjavík stofnað

Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, formaður
9.4. Stofnað hefur verið félagið Dögun í Reykjavík en um er að ræða aðildarfélag að Dögun - stjórnmálasamtökum um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Meira »

Listi fólksins og Bæjarlistinn sameinast

Frá Akureyri.
7.4. Ákveðið hefur verið að L-listinn, Listi fólksins, og Bæjarlistinn á Akureyri sameinist og bjóði fram einn sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum 31. maí n.k. Boðið verður fram undir nafninu L-listinn, bæjarlisti Akureyrar. Listabókstafurinn verður L. Meira »

Ágúst fékk 77% í fyrsta sætið

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra.
12.4. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra fór fram í dag, laugardag. Kosning fór fram að Dynskálum 26 á Hellu. Átta frambjóðendur gáfu kost á sér og kosið var um sex efstu sætin. Ágúst Sigurðsson hlut yfirburða kosningu í fyrsta sæti listans. Meira »

Björn Bjarna býður sig fram

Listi sjálfstæðismanna. (F.v.) Elvar Eyvindsson, Jón Óskar Björgvinsson, Kristján Fr. Kristjánsson, Sigríkur Jónsson, Guðmundur J. ...
11.4. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, er á lista sjálfstæðismanna í Rangárþingi eystra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Kristín Þórðardóttir leiðir listann. Meira »

S-listinn samþykktur í Norðurþingi

S-listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi.
10.4. S-listi Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi hefur verið samþykktur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Jónas Hreiðar Einarsson rafmagnsiðnfræðingur er í efsta sæti listans. Meira »

Kerfiskarlar stoppi hlutina

Um 50 manns komu á íbúafund í Breiðholti í gærkvöldi.
10.4. Um 50 manns, auk frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í vor, mættu á íbúafund í Breiðholti í gærkvöldi. Markaði hann upphaf hverfafunda fyrir kosningarnar 31. maí. Meira »

Forseti bæjarstjórnar hættir líka

Frá sigurhátíð L-listans fyrir fjórum árum. Allir sex bæjarfulltrúarnir á sviði, fremstur oddvitinn Geir Kristinn ...
9.4. Geir Kristinn Aðalsteinsson, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, hefur ákveðið að draga sig í hlé eftir kosningarnar í vor. Þar með er ljóst að a.m.k. sjö af ellefu bæjarfulltrúum á kjörtímabilnu hverfa á braut í vor, þar af fimm af sex L-listamönnum sem skipað hafa meirihluta frá síðustu kosningum. Meira »

3. Framboðið býður fram á Hornafirði

Á næstunni mun 3. Framboðið kynna málefni með fundaröð og virku samtali við íbúa Sveitafélagsins ...
7.4. Nýtt framboð, sem kallar sig 3. Framboðið, hefur samþykkt framboðslista fyrir komandi sveitastjórnarkosningar á Hornafirði. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir, landvörður hjá Vatnajökulsþjóðgarði, leiðir listann. Meira »

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]