Kosningar 2014 Kosningar 2014 Kosningar 2014

Tuttugu ár á Bessastöðum

05:30 Embættistíð Ólafs Ragnars Grímssonar forseta spannar tvo áratugi af lífi þjóðarinnar. Þegar hann var settur í embætti 1996 var Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin honum við hlið sem forsetafrú. Meira »

Sjálfstæðisflokkurinn með 26,2% fylgi

í gær Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Þjóðarpúls Gallup eða 26,2%. Píratar eru með 25,3% fylgi en það minnkar um tæplega þrjú prósentustig milli mánaða. Meira »

Bjarni segir að kosið verði í haust

28.7. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist ekki sjá neitt sem geti komið í veg fyrir að kosningar verði í haust. Hann segir mikilvægt að ekki sé mikill hringlandaháttur í gangi í þessum efnum. Meira »

Innsetning látlausari að ósk Guðna

28.7. Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti forseta Íslands næstkomandi mánudag, 1. ágúst, á frídegi verslunarmanna. Athöfnin fer fram í Alþingishúsinu og verður með hefðbundnum hætti. Meira »

Þrír máta oddvitastól sjálfstæðismanna

20.7. Stuðningsmenn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, hleyptu lífi í kosningabaráttuna fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi með birtingu niðurstöðu skoðanakönnunar á mánudag. Meira »

Lilja ætlar ekki fram gegn Sigmundi

10.7. Lilja Alfreðsdóttir utanríkiráðherra mun ekki bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Frá þessu greindi hún í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í þættinum sagði hún það ekki koma til greina að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Meira »

Opið fyrir framboð í prófkjöri Pírata

8.7. Píratar hafa opnað fyrir framboð í prófkjör til alþingiskosninga. Í öllum kjördæmum er hægt að gefa kost á sér, nema í Norðausturkjördæmi, þar sem listi Pírata hefur þegar verið staðfestur af félagsmönnum í kjördæminu. Meira »

Vel gekk að ferja mannskapinn heim

5.7. „Það hefur verið brjálað að gera í langan tíma,“ segir Lúðvík Arnarsson hjá ferðaskrifstofunni Vita.   Meira »

Vigdís gefur ekki kost á sér

4.7. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, sækist ekki eftir oddvitasæti flokksins í Reykjavík í kosningum til Alþingis í haust. Þá lætur hún einnig af þingmennsku í haust. Meira »

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Einar leiðir Pírata í Norðaustur

29.6. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, framhaldsskólakennari á Akureyri, leiðir lista Pírata í Norðaustur-kjördæmi. Niðurstöður úr prófkjöri Pírata urðu ljósar í gær, en 78 flokksmenn kusu í netkosningu í prófkjörinu. Meira »

Guðni svolítið spennandi

27.6. „Mér finnst þetta hafa verið bara eitt ævintýri, ævintýri lífs míns,“ segir Elísabet Jökulsdóttir í samtali við mbl.is. „Ég er búin að koma sjálfri mér á óvart og ég fór út í þetta því mig langaði að finna þennan leiðtoga í mér, því ég vissi að það byggi í mér þessi kraftur og ást til landsins.“ Meira »

Vonar að Guðni fái vitrun

26.6. Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segir það sorglegt að þjóðin sé ekki betur vakandi fyrir því að Ísland eigi tækifæri á að taka forystu í friðarmálum og byggja hér upp starfsemi sem friðarríki. Meira »

Hildur er hvergi hætt

26.6. „Ég er öflug kona og fersk, og þori alveg að standa á móti kerfinu,“ segir Hildur Þórðardóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, í samtali við mbl.is og kveðst sátt við sitt framlag í kosningabaráttunni. „Ég fór af stað með ákveðna hugsjón og ákveðinn vilja til að breyta samfélaginu og mér hefur tekist það alla vega að vekja fólk til umhugsunar á þessu ferli,“ segir Hildur. Meira »

Mikilvæg rödd kristninnar

26.6. Guðrún Margrét Pálsdóttir er glöð yfir að hafa boðið sig fram til forseta og kveðst ánægð með niðurstöðuna. „Það var búið að vara mig við að ég væri að stökkva út í ótrúlega djúpa hákarlalaug,“ segir Guðrún í samtali við mbl.is. Meira »

Óskar þjóðinni til hamingju með Guðna

26.6. Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi segir niðurstöður kosninganna leggjast ágætlega í sig. „Þjóðin talaði og það þýðir ekkert annað en að óska þjóðinni til hamingju með sinn forseta,“ segir Sturla í samtali við mbl.is. Meira »

„Óx meira en við þorðum að vona“

26.6. „Það er bara gleði á mínu heimili. Við óskum Guðna og Elizu til hamingju, bæði með nýtt hlutverk í lífinu og afmælisdaginn auðvitað.“ Þetta segir Halla Tómasdóttir, sem segir það mikla fylgi sem hún hlaut í kosningunum hafa komið sér á óvart. Meira »

Vildu Heimi og Lagerbäck sem forseta

26.6. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis og skólastjóri lögregluskólans, segir að nöfn á borð við Lars Lagerbäck, Ólaf Ragnar Grímsson og Heimi Hallgrímsson, „helstu hetju kjördæmisins“ þessa dagana að sögn Karls Gauta, hafi verið rituð á kjörseðla. Meira »

Ánægður með undirtektir unga fólksins

26.6. Andri Snær Magnason segist afar ánægður með þann hljómgrunn sem hugmyndir sínar hafi fengið á meðal yngstu kynslóðarinnar í kosningabaráttunni. Undanfarnar vikur hafi verið ánægjulegar og lærdómsríkar. Hann saknaði hins vegar raunverulegs samtals á meðal frambjóðenda um framtíð og eðli embættisins. Meira »

Fékk forsetann í happdrætti

26.6. Eliza Reid verður sjötta forsetafrú Íslands þegar eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson, tekur við embætti forseta. Eliza fæddist árið 1976 i Ottawa í Kanada og er elst þriggja systkina, en hún á tvo yngri bræður. Meira »

Guðni verður yngsti forsetinn

26.6. Guðni Th. Jóhannesson er 48 ára í dag og verður því yngsti forseti landsins þegar hann tekur við embætti. Yfirburðir hans eru ekki miklir, samanborið við kosningasigur Kristjáns Eldjárns, og hann rammaði kosningaherferð sína inn með afmælisdögum. Meira »

Guðni gæti sameinað þjóðina

26.6. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir að Guðni Th. Jóhannesson, nýkjörinn forseti Íslands, hafi allar forsendur til þess að fá þjóðina til þess að fylkja sér á bak við sig. Hann gæti nálgast það að verða sameiningartákn þjóðarinnar. Meira »