Myndagallerí

Umsátur og samhugur í Frakklandi

Birtingardagur: Föstudaginn, 9. janúar 2015
Liðsmenn GIGN (National Gendarmerie Intervention Group) sitja í þyrlu sem flýgur yfir Dammartin-en-Goele, þar sem bræðurnir héldu manni í gíslingu.
Liðsmenn GIGN (National Gendarmerie Intervention Group) sitja í þyrlu sem flýgur yfir Dammartin-en-Goele, þar sem bræðurnir héldu manni í gíslingu.
Mynd 1 af 19 – Ljósm.: AFP
Leyniskyttur lögreglu taka sér stöðu á þaki í iðnaðarhverfi í Dammartin-en-Goele, norðaustur af París, þar sem bræðurnir Chérif og Saïd Kouachi héldu manni í gíslingu í dag.
Leyniskyttur lögreglu taka sér stöðu á þaki í iðnaðarhverfi í Dammartin-en-Goele, norðaustur af París, þar sem bræðurnir Chérif og Saïd Kouachi héldu manni í gíslingu í dag.
Mynd 2 af 19 – Ljósm.: AFP
Lögreglumenn ráðast inn í byggingu í  Dammartin-en-Goele, og reykur stígur til himna.
Lögreglumenn ráðast inn í byggingu í Dammartin-en-Goele, og reykur stígur til himna.
Mynd 3 af 19 – Ljósm.: AFP
Þyrlur fljúga yfir í Dammartin-en-Goele.
Þyrlur fljúga yfir í Dammartin-en-Goele.
Mynd 4 af 19 – Ljósm.: AFP
Lögregla var alls staðar á varðbergi í Saint-Mande, nærri Porte de Vincennes, í austurhluta París, þar sem Amedy Coulibaly hélt fólki í gíslingu í kosher-matvöruverslun.
Lögregla var alls staðar á varðbergi í Saint-Mande, nærri Porte de Vincennes, í austurhluta París, þar sem Amedy Coulibaly hélt fólki í gíslingu í kosher-matvöruverslun.
Mynd 5 af 19 – Ljósm.: AFP
Sérsveitarlögreglumenn flytja á brott íbúa í Porte de Vincennes í austurhluta París, þar sem gíslum var haldið í matvöruverslun.
Sérsveitarlögreglumenn flytja á brott íbúa í Porte de Vincennes í austurhluta París, þar sem gíslum var haldið í matvöruverslun.
Mynd 6 af 19 – Ljósm.: AFP
Sérsveitarmenn ráðast inn í kosher-matvöruverslunina í  Porte de Vincennes.
Sérsveitarmenn ráðast inn í kosher-matvöruverslunina í Porte de Vincennes.
Mynd 7 af 19 – Ljósm.: AFP
Nokkrar sprengingar heyrðust við matvöruverslunina áður en sérsveitarmenn réðust inn.
Nokkrar sprengingar heyrðust við matvöruverslunina áður en sérsveitarmenn réðust inn.
Mynd 8 af 19 – Ljósm.: GABRIELLE CHATELAIN
Sérsveitarmenn koma gíslum í skjól, þar á meðal barni, eftir að hafa ráðist inn í matvöruverslunina.
Sérsveitarmenn koma gíslum í skjól, þar á meðal barni, eftir að hafa ráðist inn í matvöruverslunina.
Mynd 9 af 19 – Ljósm.: AFP
Þessi mynd frá lögreglunni sýnir Hayat Boumeddiene og Amedy Coulibaly, sem eru grunuð um að hafa staðið að baki morðinu á lögreglukonunni í Montrouge í gær.
Þessi mynd frá lögreglunni sýnir Hayat Boumeddiene og Amedy Coulibaly, sem eru grunuð um að hafa staðið að baki morðinu á lögreglukonunni í Montrouge í gær.
Mynd 10 af 19 – Ljósm.: -
Fjöldi fólks hefur lagt blóm við ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo.
Fjöldi fólks hefur lagt blóm við ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo.
Mynd 11 af 19 – Ljósm.: AFP
Sandlistamaðurinn Sudarsan Pattnaik lýkur við skúlptúr til minningar um þá sem létust í árásinni á Charlie Hebdo.
Sandlistamaðurinn Sudarsan Pattnaik lýkur við skúlptúr til minningar um þá sem létust í árásinni á Charlie Hebdo.
Mynd 12 af 19 – Ljósm.: AFP
Múslími heldur á spjaldi þar sem stendur Ekki í mínu nafni, við moskuna í Saint-Etienne.
Múslími heldur á spjaldi þar sem stendur Ekki í mínu nafni, við moskuna í Saint-Etienne.
Mynd 13 af 19 – Ljósm.: AFP
Múslímar biðja í moskunni í Saint-Etienne. Á skiltinu við moskuna stendur Ég er Charlie.
Múslímar biðja í moskunni í Saint-Etienne. Á skiltinu við moskuna stendur Ég er Charlie.
Mynd 14 af 19 – Ljósm.: AFP
Maður biður fyrir utan franska sendiráðið í Sofiu.
Maður biður fyrir utan franska sendiráðið í Sofiu.
Mynd 15 af 19 – Ljósm.: AFP
Franskur listamaður, Julien, skrifar Ég er Charlie við veggmynd af skopmyndateiknaranum Jean Cabut, Cabu, í Marseille.
Franskur listamaður, Julien, skrifar Ég er Charlie við veggmynd af skopmyndateiknaranum Jean Cabut, Cabu, í Marseille.
Mynd 16 af 19 – Ljósm.: AFP
Ég er Charlie.
Ég er Charlie.
Mynd 17 af 19 – Ljósm.: AFP
Kona heldur á farsíma þar sem stendur Ég er Charlie, fyrir utan sendiráð Frakka í Mexíkó.
Kona heldur á farsíma þar sem stendur Ég er Charlie, fyrir utan sendiráð Frakka í Mexíkó.
Mynd 18 af 19 – Ljósm.: AFP
Samsett mynd. Fólk víða um um heim hefur tekið upp samstöðuorðin Ég er Charlie, á samskiptamiðlum og samstöðufundum.
Samsett mynd. Fólk víða um um heim hefur tekið upp samstöðuorðin Ég er Charlie, á samskiptamiðlum og samstöðufundum.
Mynd 19 af 19 – Ljósm.: AFP