„Ætli við fáum okkur ekki drykk!“

INNLENT  | 24. febrúar | 14:20 
„Ætli við fáum okkur ekki drykk?“ sagði bandaríski ferðamaðurinn Cynthia þegar henni og samferðarkonum hennar varð ljóst var að ekki var fært yfir Mosfellsheiðina í átt að Þingvöllum í hádeginu. mbl.is fór á rúntinn í morgun og í hádeginu en ljóst er að fjölmargir ökumenn lentu í vandræðum.

„Ætli við fáum okkur ekki drykk?“ sagði bandaríski ferðamaðurinn Cynthia þegar henni og samferðarkonum hennar varð ljóst að ekki var fært yfir Mosfellsheiðina í átt að Þingvöllum í hádeginu. mbl.is fór á rúntinn í morgun og í hádeginu en ljóst er að fjölmargir ökumenn lentu í vandræðum vegna veðursins sem hefur verið með versta móti.

 

Þættir