Geislaskreytingar færast í aukana

INNLENT  | 7. desember | 13:46 
Nú keppast landsmenn við að lýsa upp skammdegið með ljósaskreytingum af ýmsu tagi. Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að fólk kjósi að lýsa upp hús og heimili með laser-geislum sem komið er fyrir utandyra og beint að veggjum. mbl.is fór á stúfana og kíkti á geislaskreytingar og jólaljós í borginni.

Nú keppast landsmenn við að lýsa upp skammdegið með ljósaskreytingum af ýmsu tagi. Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að fólk kjósi að lýsa upp hús og heimili með geislaskreytingum eða laser-geislum sem komið er fyrir utandyra og beint að veggjum.

mbl.is fór á stúfana og kíkti á skreytingar og laser-lýsingar í borginni en samkvæmt vörulýsingum er hægt að lýsa upp allt að 300 fermetra svæði með slíkum laser-ljósum.

Þættir