Bílar án bílstjóra

Gera má ráð fyrir því að bílar framtíðarinnar þurfi ekki bílstjóra heldur sjái tölvur um að stýra bílunum í umferðinni. Þegar hafa verið hannaðir bílar með slíkum útbúnaði og nú hefur bandaríska varnarmálastofnunin skipulagt keppni meðal uppfinningamanna um bílstjóralausa bíla sem getur stýrt sér sjálfur um götur. Verður afraksturinn prófaður í nóvember.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert