Styr um Torrent.is

Undanfarið hafa birst fréttir af því að íslenskri tónlist sé dreift á ólögmætan hátt með aðstoð vefsetursins Torrent.is. Þannig óskaði Páll Óskar Hjálmtýsson eftir því að plata hans yrði ekki lengur aðgengileg í gegnum Torrent.is, en torrent-skrá sem vísaði á hana hafði þá verið aðgengileg í gegnum vefsetrið í einhvern tíma.

Hunsuðu tilmæli lögmanna

Á spjallhluta vefsetursins kemur fram að upphafsmaður þess telur líklegt að starfsemin fari á svig við lög, en hann ákvað að halda starfseminni áfram þrátt fyrir tilmæli lögmanna samtaka rétthafa um að hætta að stuðla að ólögmætri dreifingu á höfundarréttarvörðu efni.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert