Hægt að vita kynið á 7. viku

Átta vikna gamalt fóstur. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Átta vikna gamalt fóstur. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Reuters

Með DNA mælingum í blóði barnshafandi kvenna, er hægt að komast að kyni hins ófædda barns þegar konan er gengin sjö vikur á leið. Þetta sýnir ný bandarísk rannsókn.

Þessi aðferð mun skila réttari niðurstöðum en aðrar, eins og til dæmis þvagprufa eða sónar.

Að auki er hægt að vita kynið fyrr á meðgöngunni, en þegar aðrar aðferðir eru notaðar.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert