Bannað að nota dýr í tilraunaskyni

Bannað er að selja snyrtivörur í ríkjum ESB sem hafa …
Bannað er að selja snyrtivörur í ríkjum ESB sem hafa verið prófaðar á dýrum. Af vef Wikipedia

Eftir langa meðgöngu hefur Evrópusambandið loks bannað með öllu sölu á snyrtivörum sem hafa verið framleiddar eftir prófanir á virkni þeirra á dýrum.

Undanfarin ár hefur ESB smátt og smátt lagt bann við sölu á vörum sem hafa verið prófaðar á dýrum en nú hefur sala á öllum slíkum vörum verið bönnuð í aðildarríkjum ESB án undantekninga. Skiptir þar engu hvaðan varan kemur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert