Fyrsta tegund iPhone úrelt

Gamli góði iPhone.
Gamli góði iPhone. AFP

Fyrsta kynslóð af snjallsíma Apple, iPhone, verður formlega úreltur 11. júní næstkomandi annars staðar en í Bandaríkjunum. Það þýðir að ekki verður hægt að nálgast varahluti í símann hjá Apple eða senda þá þangað í viðgerð. Hætt var framleiða símann árið 2008.

Þó svo síminn verði formlega úreltur verður áfram hægt að nota hann, og fara með hann í viðgerð til óháðra verkstæða. Bandarískir eigendur símans geta þó enn notið verkstæðaþjónustu Apple næstu tvö ár, vegna sérstakra reglna þar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

BÍLAKERRUR NÝ SENDING TIL AFGREIÐSLU
Vorum að fá sendingu af vinsælu HULCO fjölnotakerrunum, sjá fjölda mynda bæði á ...
Skimpróf fyrir ristilkrabbameini !!
Eftir hægðir setur þú eitt Ez DETECT prófblað í salernið. Ef ósýnilegt blóð e...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Margar gerðir, smíðaðar eftir máli. Verð frá kr. 13.900,- Sími 848 3215 www.byg...
 
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilsustofn...
Skrifstofustjóri
Stjórnunarstörf
Skrifstofustjóri óskast til starfa hjá ...
Samkoma fellur niður í kvöld
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Samkoma fellur niður í kv...