Vísbendingar um uppþornað stöðuvatn

Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja ...
Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja að hafi eitt sinn verið stöðuvatn á Mars. AFP/NASA

Geimjeppinn Forvitni sem nú hefur ekið um plánetuna Mars í rúmt ár, hefur í fyrsta sinn ekið fram á þurran jarðveg sem talinn er geta verið uppþornað stöðuvatn.

Ekkert vatn er að finna á svæðinu en nú er Forvitni að bora eftir sýnum og samkvæmt fyrstu niðurstöðum gætu örverur hafa þrifist á svæðinu, hugsanlega fyrir um 3,6 milljörðum ára síðan. 

Í jarðvegssýnum sem Forvitni rannsakaði var m.a. kolefni, nitur, súlfat og súrefni, „sem væru fullkomnar aðstæður fyrir einfalt örverulíf,“ segir í grein um málið í Science.

Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni.
Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni. AFP/NASA
mbl.is

Bloggað um fréttina

Ritverkið Reykvíkingar 1-4
til sölu fyrstu fjögur bindin (öll sem hafa komið út) af ritverkinu Reykvíkingar...
HARÐVIÐUR TIL HÚSBYGGINGA
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
Til sölu
LA-Z-BOY hægindastóll með mosagrænu mjög góðu áklæði, 5 ára, vel með farinn. Ver...
ÚTI HRINGSTIGAR
Vantar stiga af svölunum ofan í garðinn ? Hringstigar 120, 140 og 160 cm þvermá...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...