Vísbendingar um uppþornað stöðuvatn

Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja ...
Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja að hafi eitt sinn verið stöðuvatn á Mars. AFP/NASA

Geimjeppinn Forvitni sem nú hefur ekið um plánetuna Mars í rúmt ár, hefur í fyrsta sinn ekið fram á þurran jarðveg sem talinn er geta verið uppþornað stöðuvatn.

Ekkert vatn er að finna á svæðinu en nú er Forvitni að bora eftir sýnum og samkvæmt fyrstu niðurstöðum gætu örverur hafa þrifist á svæðinu, hugsanlega fyrir um 3,6 milljörðum ára síðan. 

Í jarðvegssýnum sem Forvitni rannsakaði var m.a. kolefni, nitur, súlfat og súrefni, „sem væru fullkomnar aðstæður fyrir einfalt örverulíf,“ segir í grein um málið í Science.

Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni.
Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni. AFP/NASA
mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

2ja daga Lightroom námskeið 30.+ 31.okt.
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 30. OG 31. OKT. 2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM ...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
2ja daga Lightroom námskeið 30.+ 31.okt.
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 30. OG 31. OKT. 2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM ...
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
 
Aðalskipulag
Tilkynningar
Lýsing breytingar Aðalski...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...