Vísbendingar um uppþornað stöðuvatn

Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja ...
Á þessari mynd sést það svæði sem vísindamenn NASA telja að hafi eitt sinn verið stöðuvatn á Mars. AFP/NASA

Geimjeppinn Forvitni sem nú hefur ekið um plánetuna Mars í rúmt ár, hefur í fyrsta sinn ekið fram á þurran jarðveg sem talinn er geta verið uppþornað stöðuvatn.

Ekkert vatn er að finna á svæðinu en nú er Forvitni að bora eftir sýnum og samkvæmt fyrstu niðurstöðum gætu örverur hafa þrifist á svæðinu, hugsanlega fyrir um 3,6 milljörðum ára síðan. 

Í jarðvegssýnum sem Forvitni rannsakaði var m.a. kolefni, nitur, súlfat og súrefni, „sem væru fullkomnar aðstæður fyrir einfalt örverulíf,“ segir í grein um málið í Science.

Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni.
Samsett mynd frá NASA af hinu hugsanlega uppþornaða stöðuvatni. AFP/NASA
mbl.is

Bloggað um fréttina

Til leigu íbúð á Norðurbakka Hafnarfirði
Er með til leigu nýja og glæsilega íbúð við Norðurbakka 7C Hafnarfirði. Íbúði...
HARÐVIÐUR TIL HÚSBYGGINGA
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
PL Crystal Line, heitustu úrin í Paris
Með SWAROVSKI kristals skífu, vönduð verk 2ja ára alþjóðleg ábyrgð. Sama verð og...
Borðstofustólar til sölu
Til sölu 25 stk. borðstofustólar, seljast helst saman. 2.000 kr. stk. eða tilbo...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Áskirkja Farið verður til Vestmannaeyja ...
Breyting á aðalskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Tilla...
Félagsstarf aldraða
Staður og stund
Árskógum 4 Félagsstarfið er með opið í s...
Eldri borgarar
Staður og stund
Árskógar 4 Félagsstarfið er með opið í s...