Er ólöglegt niðurhal skaðlegt?

Game of Thrones er sú sjónvarpsþáttaröð sem flestir hafa sótt …
Game of Thrones er sú sjónvarpsþáttaröð sem flestir hafa sótt ólöglega gegnum netið.

Ólöglegt niðurhal hefur verið eitur í beinum tónlistar- og kvikmyndagerðarmanna um áraraðir. Er er ólöglegt niðurhal skaðlegt fyrir iðnaðinn? BBC kynnti sér málið og komst að athyglisverðri niðurstöðu.

Ein tilgátan er meðal annars sú að betra aðgengi að efni, þannig að notendur þurfi ekki að bíða marga mánuði eða ár eftir að sjá nýjustu sjónvarpsþættina, myndi leysa vandann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert