Mikil spenna í forritunarkeppninni

Einbeitingin skein úr andlitum keppenda í Forritunarkeppni framhaldsskólanna.
Einbeitingin skein úr andlitum keppenda í Forritunarkeppni framhaldsskólanna. Ljósmynd/HR

Hin árlega Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Mikil spenna var í keppninni enda var aðsókn góð og mikill metnaður hjá mörgum liðanna sem höfðu undirbúið sig vel. Sigurliðið í efri styrkleikaflokki kom úr Tækniskólanum en í þeim neðri var það lið úr Flensborg.

Háskólinn lét gera myndband um keppnina.

Úrslit:

Beta-deildin

1. sæti: Augu og byssa - Tækniskólinn
2. sæti: $ sudo apt-get best_team_name_award - Menntaskólinn á Akureyri
3. sæti: Friðrik Njálsson - Tækniskólinn

Delta-deildin

1. sæti: Brogrammers - Flensborg
2. sæti: Enigma, my nigga - Menntaskólinn í Reykjavík
3. sæti: Peppers without Borders - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Nafnakeppnin

Enigma, my nigga - Menntaskólinn í Reykjavík

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert