Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:
16. mars 1999 | Minningargreinar | 252 orð

ANNA LÁRUSDÓTTIR RIST

ANNA LÁRUSDÓTTIR RIST Anna Lárusdóttir Rist fæddist á Akureyri 19. mars 1914. Hún lést á Landspítalanum 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus J. Rist f. 19. júni 1879 Í Seljadal í Kjós d. 9. október 1964, kennari og íþróttafrömuður, og Margrét Sigurjónsdóttir f. 9. ágúst 1888 að Sörlastöðum, d. 5. ágúst 1921. Meira
16. mars 1999 | Minningargreinar | 120 orð

Anna Lárusdóttir Rist

Í dag kveð ég Önnu ömmu. Á svona tímamótum rifjast upp minningar og þá verður maður sárastur sjálfum sér fyrir að hafa ekki notað tímann betur á meðan hún lifði. Að hafa ekki farið oftar í heimsókn á Grund og allt sem við ætluðum að gera þegar tími gæfist til. Nú er hennar tími kominn og allar myndirnar sem við áttum eftir að skoða betur og raða mun ég vinna úr ein. Meira
16. mars 1999 | Minningargreinar | 228 orð

Anna Lárusdóttir Rist

Elsku amma mín, mig langar að kveðja þig með nokkrum orðum. Ég vil þakka þér fyrir allar þær stundir sem við áttum saman. Ég minnist síðasta tímans sem við eyddum saman. Þá ákváðum við að fá okkur að borða saman í hádeginu. Við völdum kínverskar núðlur því það var eitthvað sem þú hafðir aldrei smakkað fyrr. Við vorum ekki fyrr sestar en að farsíminn hringdi hjá mér. Meira

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallegar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 15.500 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.