Abba mun aldrei sameinast á ný

Hápunktinum náð og sameining Abba ólíkleg.
Hápunktinum náð og sameining Abba ólíkleg. Reuters

Björn Ulveus sagði að hann sæi ekki ástæðu til að mjólka meiri pening úr hljómsveitinni Abba. „Hví ættum við að gera eins og Rolling Stones eða Queen?” Sagði hann í viðtali við BBC.

„Við Benny náðum hápunktinum í okkar sköpun í Abba. Flestar hljómsveitir ná því að vera skapandi í sjö til tíu ár. Nokkrar halda áfram þrátt fyrir það," sagði Björn.

Björn segir að þeir Benny fái oft fyrirspurnir frá listamönnum sem vilja nota lögin þeirra í sinni eigin tónlist. En fyrrum Abba félagarnir segja alltaf nei við slíkum boðum nema þegar þeir heyrðu útgáfu Madonnu á laginu „Gimme Gimme Gimme”. „Það var svo vel gert að við samþykktum það,” sagði Björn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson