Börn hlaut sérstök verðlaun á Ítalíu

Ragnar Bragason leikstjóri kvikmyndarinnar Börn
Ragnar Bragason leikstjóri kvikmyndarinnar Börn

Kvikmyndin Börn í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut sérstök verðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir á Ítalíu nú um helgina, að því er segir á vef Lands og sona.

Meðal mynda sem kepptust um verðlaun á hátíðinni voru The Last King Of Scotland eftir Kevin McDonald með Forrest Whitaker í aðalhlutverki sem Idi Amin og nýjasta mynd Nick Casavettes Alpha Dog sem hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar.

Í dómnefndinni sátu m.a.Peter James, Mike Hodges (Get Carter) og hinir ítölsku Manetti bræður.

Ragnar gat ekki verið við verðlaunaafhendinguna vegna anna en hann er í Búdapest að ganga frá sýningareintökum af kvikmyndinni Foreldrar sem frumsýnd verður 19. janúar. Arnaldur Indriðason tók við verðlaununum fyrir hönd Ragnars en hann var staddur á bókmenntahluta hátíðarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson