Watson verður með

Emma Watson.
Emma Watson. Reuters

Það hafa eflaust margir gripið andann á lofti í gær þegar komst í hámæli að leikkonan Emma Watson, sem leikið hefur Hermione Granger í Harry Potter-myndunum, hefði neitað að skrifa undir samning um að leika í síðustu tveimur myndunum. Samkvæmt fréttunum átti Watson, sem er sextán ára, að hafa hafnað tilboði sem kvað á um tvöföldun launa hennar, þ.e. að hún fengi rúmar 262 milljónir króna fyrir hvora mynd.

Warner Bros-kvikmyndaverið gaf í kjölfarið frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að það sé „mjög líklegt" að Watson verði með.

„Við erum sannfærð um að Emma verði með í sjöttu og sjöundu myndunum," sagði talsmaður kvikmyndaversins í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þín á hleypidómum varðandi þá sem eru öðru vísi en þú. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir