Krúttkynslóðin sungið sitt síðasta?

Valur Gunnarsson
Valur Gunnarsson mbl.is/Brynjar Gauti

Valur Gunnarsson sagnfræðingur heldur því fram að krúttkynslóðin hafi sungið sitt síðasta í grein sem birtist í Lesbók á morgun.

Valur veltir fyrir sér áhrifum kreppunnar á listalífið og telur að gerðar verði meiri kröfur til listamanna en hingað til, það muni ekki þykja nóg „að vera bara krútt".

Hann telur sömuleiðis að fólk fari að sýna alvarlegri listum meiri áhuga en í góðærinu, tónlistarmenn taki að syngja meira á íslensku og áhugi muni aukast á norskri menningu en hófsemi Norðmanna sé nú öfunduð um allan heim.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson