Íslenskir hönnuðir sýna í Kaupmannahöfn

Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision

Sex íslenskir hönnuðir taka nú þátt í fatahönnunarsýningunni CPH Vision í Öksnehallen á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Flestir þessara hönnuða eru að sýna þar í fyrsta sinn og jafnvel að fara á fyrsta sinn á sýningu erlendis. Íslandsstofa skipulagði þátttöku þeirra í sýningunni en þeir sýna bæði skó- og fatahönnun.

Að sögn Berglindar Steindórsdóttur hjá Íslandsstofu í fréttatilkynningu fengu hönnuðirnir strax á fyrsta degi mjög góð viðbrögð og hafa gestir verið að tjá sig um ágæti hönnunarinnar. Þá hafi pantanir verið teknar niður og einnig hafa sumir hönnuðirnir komist í kynni við dreifingaraðila og eða umboðsaðila til að vinna með í framtíðinni.

Íslensku hönnuðirnir eru Sonja Bent, Royal Extreme, E-Label, Kron by KronKron, Birna Trading og Kurl Project.


Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson