Deila súkkulaðinu með heiminum

„Þetta er tækifæri fyrir okkur til að deila öllu um ástríðu okkar, öllu um súkkulaði,“ segir súkkulaðigerðarmaðurinn Benoit Nihant. Hann starfar á súkkulaðisafni í Brussel í Belgíu þar sem markmiðið er að kynna lostætið fyrir þeim sem það sækja. 

Súkkulaðið er talið vera þjóðleg arfleifð landsins og fá gestir meðal annars að smakka ekta belgískt súkkulaði á safninu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert