Mad Men og 30 Rock sigursælastir á Emmy hátíðinni

Tina Fey og Alec Baldwin brugðu á leik við verðlaunaafhendinguna. …
Tina Fey og Alec Baldwin brugðu á leik við verðlaunaafhendinguna. Þau voru kosin besti leikari og leikkona í gamanþætti, en þau leika í 30 Rock. Reuters

Sjónvarpsþátturinn Mad Men var verðlaunaður sem besti dramatíski sjónvarpsþátturinn á Emmy-verðlaunaafhendingunni í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi.

Bryan Cranston í Breaking Bad og Glenn Close í Damages voru verðlaunið sem besti leikari og leikkona í dramatískum sjónvarpsþætti. 

Í flokki gamanþátta má segja að 30 Rock hafi komið, séð og sigrað, því ekki aðeins var þátturinn valinn besti þátturinn í sínum flokki heldur voru aðalleikararnir, þau Alec Baldwin og Tina Fey valin besti leikari og leikkona í gamanþáttum. 

Í flokki styttri sjónvarpsþátta var John Adams sigursælastur, en þættirnir fjalla um annan forseta Bandaríkjanna.  Laura Linney og Paul Giamatti voru kosin besta leikkonan og leikari í styttri seríum. 


Framleiðendur og leikarar þáttaraðarinnar Mad Men sem valinn var besta …
Framleiðendur og leikarar þáttaraðarinnar Mad Men sem valinn var besta dramatíska sjónvarpsserían. Reuters
Leikkonan Glenn Close var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Damages.
Leikkonan Glenn Close var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Damages. Reuters
Josh Groban söng á hátíðinni.
Josh Groban söng á hátíðinni. Reuters
Þær Jo-Anne Worley, Lily Tomlin, Ruth Buzzi og Gary Owens, …
Þær Jo-Anne Worley, Lily Tomlin, Ruth Buzzi og Gary Owens, sem leika í Laugh-In, afhentu verðlaun. Reuters
Lauren Conrad, stjarna þáttanna The Hill.
Lauren Conrad, stjarna þáttanna The Hill. Reuters
Amy Poehler, sem veitti verðlaun á hátíðinni, er kona ekki …
Amy Poehler, sem veitti verðlaun á hátíðinni, er kona ekki einsömul. Reuters
Christian Siriano úr þáttunum Project Runway.
Christian Siriano úr þáttunum Project Runway. Reuters
Sandra Oh, ein af stjörnunum í þáttunum Grey's Anatomy.
Sandra Oh, ein af stjörnunum í þáttunum Grey's Anatomy. Reuters
Þau Tom Bergeron og Heidi Klum, sem stýrðu hátíðinni, brugðu …
Þau Tom Bergeron og Heidi Klum, sem stýrðu hátíðinni, brugðu oft á leik á sviðinu. Reuters
Jon Stewart fékk verðlaun fyrir ekkifréttaþátt sinn.
Jon Stewart fékk verðlaun fyrir ekkifréttaþátt sinn. Reuters
Paul Giamatti með verðlaun fyrir besta leikinn í dramasjónvarpsþáttaröð.
Paul Giamatti með verðlaun fyrir besta leikinn í dramasjónvarpsþáttaröð. LUCY NICHOLSON
Jennifer Morrison úr þáttunum House kemur til hátíðarinnar.
Jennifer Morrison úr þáttunum House kemur til hátíðarinnar. Reuters
Eva Longoria var mætt ásamt stöllum sínum úr þáttunum um …
Eva Longoria var mætt ásamt stöllum sínum úr þáttunum um aðþrengdar eiginkonur. Reuters
Christina Applegate var tilnefnd fyrir þættina Samantha Who?.
Christina Applegate var tilnefnd fyrir þættina Samantha Who?. Reuters
Laura Dern var tilnefnd fyrir leik í sjónvarpsmyndinni Recount.
Laura Dern var tilnefnd fyrir leik í sjónvarpsmyndinni Recount. Reuters
Rapparinn Sean Combs kom með Janice móður sinni.
Rapparinn Sean Combs kom með Janice móður sinni. Reuters
Sally Field var tilnefnd fyrir leik sinn í þáttaröðinni Brothers …
Sally Field var tilnefnd fyrir leik sinn í þáttaröðinni Brothers & Sisters. Reuters
Catherine Keener fékk tilnefningu fyrir An American Crime.
Catherine Keener fékk tilnefningu fyrir An American Crime. Reuters
Holly Hunter var tilnefnd fyrir Saving Grace.
Holly Hunter var tilnefnd fyrir Saving Grace. Reuters
Charlie Sheen með konu sinni Brooke Mueller.
Charlie Sheen með konu sinni Brooke Mueller. Reuters
Leikkonurnar í Aðþrengdum eiginkonum stilltu sér upp á sviðinu.
Leikkonurnar í Aðþrengdum eiginkonum stilltu sér upp á sviðinu. Reuters
Hayden Panettiere kemur til hátíðarinnar.
Hayden Panettiere kemur til hátíðarinnar. Reuters
Oprah Winfrey kynnti stjórnendur hátíðarinnar.
Oprah Winfrey kynnti stjórnendur hátíðarinnar. Reuters
Tom Bergeron og Heidi Klum voru kynnar hátíðarinnar.
Tom Bergeron og Heidi Klum voru kynnar hátíðarinnar. Reuters
Stephen Colbert fékk verðlaun fyrir The Colbert Report.
Stephen Colbert fékk verðlaun fyrir The Colbert Report. Reuters
Brooke Shields, sem leikur í Lipstick Jungle, mætti á hátíðina.
Brooke Shields, sem leikur í Lipstick Jungle, mætti á hátíðina. Reuters
Don Rickles fékk Emmyverðlaun fyrir skemmtiþátt sinn.
Don Rickles fékk Emmyverðlaun fyrir skemmtiþátt sinn. Reuters
Tom Hanks og Rita Wilson framleiddu sjónvarsþáttaröðina um John Adams, …
Tom Hanks og Rita Wilson framleiddu sjónvarsþáttaröðina um John Adams, annan forseta Bandaríkjanna. Reuters
Tina Fey ásamt öðrum aðstandendum gamanþáttanna 30 Rock.
Tina Fey ásamt öðrum aðstandendum gamanþáttanna 30 Rock. Reuters
Jeff Probst, stjórnandi þáttanna Survivor, fékk verðlaun.
Jeff Probst, stjórnandi þáttanna Survivor, fékk verðlaun. Reuters
Betty White Mary Tyler Moore veittu verðlaun.
Betty White Mary Tyler Moore veittu verðlaun. Reuters
Glenn Close fékk verðlaun fyrir leik í sjónvarpsmyndinni Damages.
Glenn Close fékk verðlaun fyrir leik í sjónvarpsmyndinni Damages. Reuters
Laura Linney var verðlaunuð fyrir leik í þáttunum um John …
Laura Linney var verðlaunuð fyrir leik í þáttunum um John Adams. Reuters
Tina Fey og Alec Baldwin voru verðlaunuð fyrir leik í …
Tina Fey og Alec Baldwin voru verðlaunuð fyrir leik í þáttaröðinni 30 Rock. Reuters
Framleiðendur og leikarar í þáttaröðinni Mad Men, sem var valin …
Framleiðendur og leikarar í þáttaröðinni Mad Men, sem var valin besta dramaþáttaröðin. Reuters
hjónin Ted Danson og Mary Steenburgen koma í Emmy-samkvæmi.
hjónin Ted Danson og Mary Steenburgen koma í Emmy-samkvæmi. Reuters
Jeremy Piven fékk verðlaun fyrir þættina Entourage.
Jeremy Piven fékk verðlaun fyrir þættina Entourage. Reuters
Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick.
Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick. Reuters
Breska leikkonan Tara Summers.
Breska leikkonan Tara Summers. Reuters
Amanda Righetti kemur á Emmy-ballið.
Amanda Righetti kemur á Emmy-ballið. Reuters
Hjónin Tori Spelling og Dean McDermott.
Hjónin Tori Spelling og Dean McDermott. Reuters
Leikkonan Kristin Chenoweth, sem leikur í þáttunum Pushing Daisies, kemur …
Leikkonan Kristin Chenoweth, sem leikur í þáttunum Pushing Daisies, kemur til verðlaunahátíðarinnar. Reuters
Mary-Louise Parker var tilnefnd fyrir gamanþáttaröðina Weeds.
Mary-Louise Parker var tilnefnd fyrir gamanþáttaröðina Weeds. Reuters
Hjónin Denis Leary og Ann Lembeck.
Hjónin Denis Leary og Ann Lembeck. Reuters
Jane Krakowski, sem leikur í 30 Rock.
Jane Krakowski, sem leikur í 30 Rock. Reuters
America Ferrera, sem leikur aðalhlutverkið í Ljótu Betty, var tilnefnd …
America Ferrera, sem leikur aðalhlutverkið í Ljótu Betty, var tilnefnd til verðlauna. Reuters
mbl.is