Avril Lavigne býður tónlist á Netinu

Avril Lavigne.
Avril Lavigne.

Söngkonan Avril Lavigne ætlar að bjóða aðdáendum sínum að hlaða af Netinu fimm lögum, sem tekin voru upp á tónleikum í Dyflinni í mars, í samvinnu við iTunes-vefsvæði Apple. Hægt verður að kaupa lögin fimm fyrir sem nemur tæplega fjögur hundruð krónum.

Lögin sem um ræðir eru: "Sk8er Boi, Nobody's Fool, Unwanted, Losing Grip og útgáfa lagsins Basket Case, sem er þekkt í flutningi Green Day. Þá er von á geisladiski og DVD-diski, sem kallast My World, sem er afrakstur hljómleikaferðar hennar, í september.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson