Veikari varnir gegn smitsjúkdómum

Nútíma lifnaðarhættir hafa veikt þær varnir sem felist í legu …
Nútíma lifnaðarhættir hafa veikt þær varnir sem felist í legu landsins. mbl.is/Styrmir Kári

Vegna óvenjulegrar smitsjúkdómastöðu dýra á Íslandi er ljóst að öllum innflutningi á ferskum dýraafurðum fylgir ákveðin hætta með tilliti til smitefna.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Vilhjálmur Svansson, dýralæknir á Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum, að nútímalifnaðarhættir hafi hins vegar veikt þær varnir sem felist í legu landsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert