Nýtt hljóðmælingakerfi komið upp

Í kerfinu er sérstakur tilkynningahnappur þar sem hægt er að …
Í kerfinu er sérstakur tilkynningahnappur þar sem hægt er að senda ábendingu um flug tiltekinnar flugvélar. mbl.is/Árni Sæberg

Isavia hefur tekið í gagnið nýtt gagnvirkt hljóðmælingakerfi við Keflavíkurflugvöll sem er opið öllum í gegnum vef fyrirtækisins.

Þar er hægt að fá upplýsingar um flug sem nýlegar hefur farið um flugvöllinn auk þess sem hægt er að sækja upplýsingar aftur í tímann.

Kerfið birtir upplýsingar hljóðmæla í byggðinni í kringum flugvöllinn og er því hægt að fylgjast með hljóðstyrk frá flugumferð og fá helstu upplýsingar um flug til og frá flugvellinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert