Dancing Queen valið besta danslag allra tíma

ABBA nýtur enn mikilla vinsælda þótt tveir áratugir séu frá …
ABBA nýtur enn mikilla vinsælda þótt tveir áratugir séu frá því sveitin hætti.

Áhorfendur bresku tónlistarstöðvarinnar VH1 hafa valið lagið Dancing Queen með sænsku hljómsveitinni ABBA besta danslag allra tíma. Lag áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue, Get You Out Of My Head, var í öðru sæti og diskólagið I Will Survive með Gloriu Gaynor var í 3. sæti.

Dancing Queen kom út árið 1976 en kveikir enn dansáhuga í fólki sem það heyrir. Benny Andersson, einn úr ABBA-flokknum, segir það vera næstum óraunverulegt að tónlist hljómsveitarinnar skuli enn njóta jafn mikilla vinsælda og raun beri vitni.

Öll lögin á listanum verða sýnd á VH1 21. desember en í efstu sætunum eru:

  1. Abba - Dancing Queen
  2. Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head
  3. Gloria Gaynor - I Will Survive
  4. Dexy's Midnight Runners - Come On Eileen
  5. Madonna - Holiday
  6. Deee-Lite - Groove Is In The Heart
  7. S Club 7 - Don't Stop Movin
  8. Michael Jackson - Billie Jean
  9. Robbie Williams - Rock DJ
  10. Village People - YMCA
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson