Amelie hlýtur 13 tilnefningar til frönsku Cesar-verðlaunanna

Audrey Tautou í einu atriða myndarinnar Amelie.
Audrey Tautou í einu atriða myndarinnar Amelie. AP

Franska, rómantíska gamanmyndin "Amelie" hlaut 13 tilnefningar til frönsku Cesar-verðlaunanna og hefur engin mynd verið tilnefnd til svo margra Cesar-verðlauna áður. Þessi vinsæla mynd þykir einnig með þeim sigurstranglegri í flokki erlendra kvikmynda á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 24. mars nk.

Myndin var tilnefnd til Cesar-verðlaunanna sem besta myndin, fyrir bestu leikstjórn, Jean-Pierre Jeunet, besta leikkonan Audrey Tautou, besta leikkonan í aukahlutverki Isabelle Nanty, besta handrit, tónlist, búningar, liststjórn, myndataka, hljóð og klipping. Þá hlaut hún einnig tvær tilnefningar fyrir bestu leikara í aukahlutverki. Cesar-verðlaunin eru stundum kölluð frönsku Óskarsverðlaunin.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson