24-manna hópur Króata birtur

Luka Modric er lykilmaður í liði Króatíu.
Luka Modric er lykilmaður í liði Króatíu. Eggert Jóhannesson

Króatía, þriðji andstæðingur Íslands á HM í Rússlandi, hefur opinberað 24-manna leikmannahóp sinn fyrir HM og á því einungis eftir að skera niður um einn leikmann fyrir keppnina en 23 leikmenn frá hverju þátttökulandi fara á HM.

Áður hafði Zlatko Dalic birt 32-manna hóp en þeir sem duttur úr þeim eru: Karlo Letica, Borna Barišić, Zoran Nižić, Borna Sosa, Marko Rog, Mario Pašalić, Duje Čop, and Ivan Santini.

Ísland mætir Króatíu í þriðja leik sínum. 16. júní spilar Ísland við Argentínu, 22. júní við Nígeríu og 26. júní mætir liðið svo Króatíu.

24-manna hópur Króata er þannig skipaður:

Markverðir:

Danijel Subašić (Monaco)
Lovre Kalinić (Gent)
Dominik Livaković (Dinamo Zagreb)

Varnarmenn:

Vedran Ćorluka (Lokomotiv Moscow)
Domagoj Vida (Besiktas)
Ivan Strinić (Sampdoria)
Dejan Lovren (Liverpool)
Šime Vrsaljko (Atletico Madrid)
Josip Pivarić (Dynamo Kyiv)
Tin Jedvaj (Bayer Leverkusen)
Matej Mitrović (Club Brugge)
Duje Ćaleta-Car (Red Bull Salzburg)

Miðjumenn:

Luka Modrić (Real Madrid)
Ivan Rakitić (Barcelona)
Mateo Kovačić (Real Madrid)
Milan Badelj (Fiorentina)
Marcelo Brozović (Internazionale)
Filip Bradarić (Rijeka)

Sóknarmenn:

Mario Mandžukić (Juventus)
Ivan Perišić (Internazionale)
Nikola Kalinić (Milan)
Andrej Kramarić (Hoffenheim)
Marko Pjaca (Schalke)
Ante Rebić (Eintracht)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert