Keflavík vann í Borgarnesi

Danielle Victoria Rodriguez hjá Stjörnunni í sérkennilegri stöðu í leiknum …
Danielle Victoria Rodriguez hjá Stjörnunni í sérkennilegri stöðu í leiknum gegn Val á Hlíðarenda í dag. mbl.is/Ófeigur

Keflavík er áfram á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir elleftu umferð deildarinnar sem var leikin í dag en liðið vann þá mikilvægan útisigur á Skallagrími, 68:55.

Ariana Moorer, nýi bandaríski leikmaðurinn hjá Keflavík, skoraði 25 stig í Borgarnesi en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 19 stig fyrir Skallagrím og tók 17 fráköst.

Snæfell vann Hauka í Stykkishólmi, 75:63, og þar skoraði Aaryn Ellenberg-Wiley, nýi bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, 31 stig.

Stjarnan lagði Val á Hlíðarenda, 76:68, og Grindavík vann léttan útisigur í Njarðvík, 85:59.

Keflavík er með 18 stig á toppnum, Snæfell 16, Skallagrímur 14, Njarðvík 10, Stjarnan 10, Valur 8, Grindavík 6 og Haukar 6 stig.

Njarðvík - Grindavík 59:85

Njarðvík, Úrvalsdeild kvenna, 03. desember 2016.

Gangur leiksins:: 2:6, 9:10, 11:15, 16:23, 22:32, 24:35, 26:40, 31:44, 31:49, 33:54, 34:62, 34:69, 39:75, 46:75, 52:79, 59:85.

Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 19/10 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 11, María Jónsdóttir 7/12 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 4, Hera Sóley Sölvadóttir 4, Erna Freydís Traustadóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 2.

Fráköst: 27 í vörn, 12 í sókn.

Grindavík: Ashley Grimes 26/11 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Petrúnella Skúladóttir 17/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 17/5 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 9/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3/5 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 3, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2/4 fráköst.

Fráköst: 33 í vörn, 5 í sókn.

Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Georgia Olga Kristiansen.

Áhorfendur: 250

Skallagrímur - Keflavík 55:68

Borgarnes, Úrvalsdeild kvenna, 03. desember 2016.

Gangur leiksins:: 3:3, 9:3, 14:8, 16:10, 22:17, 26:21, 34:26, 34:29, 34:34, 34:41, 37:47, 43:48, 49:57, 53:60, 53:64, 55:68.

Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/17 fráköst/5 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 13/4 fráköst, Fanney Lind Tomas 8/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/11 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.

Fráköst: 36 í vörn, 10 í sókn.

Keflavík: Ariana Moorer 25/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Erna Hákonardóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst/3 varin skot.

Fráköst: 27 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Gunnlaugur Briem.

Áhorfendur: 180

Valur - Stjarnan 68:76

Valshöllin, Úrvalsdeild kvenna, 03. desember 2016.

Gangur leiksins:: 4:7, 14:10, 18:12, 22:12, 24:18, 29:25, 33:30, 33:37, 36:46, 45:48, 51:54, 55:62, 57:66, 59:70, 63:72, 68:76.

Valur: Mia Loyd 23/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 16, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 7/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2.

Fráköst: 15 í vörn, 14 í sókn.

Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/17 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst.

Fráköst: 25 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson.

Snæfell - Haukar 75:63

Stykkishólmur, Úrvalsdeild kvenna, 03. desember 2016.

Gangur leiksins:: 3:0, 5:0, 7:5, 11:5, 15:9, 22:20, 28:23, 33:29, 39:30, 43:36, 54:41, 58:48, 62:51, 66:56, 72:60, 75:63.

Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 15/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4, María Björnsdóttir 3/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.

Fráköst: 22 í vörn, 12 í sókn.

Haukar: Kelia Shelton 20/12 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 13/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 8/6 stoðsendingar/3 varin skot, Anna Lóa Óskarsdóttir 6, Rósa Björk Pétursdóttir 6, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2.

Fráköst: 24 í vörn, 5 í sókn.

Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Halldor Geir Jensson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert