Hamar marði Gnúpverja – Fyrstu stig FSu

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. FSu nældi sér þar í sinn fyrsta sigur á meðan Hamar vann Gnúpverja í hörkuleik.

Hamar fékk Gnúpverja í heimsókn og var undir í hálfleik, 46:42. Leikurinn var áfram jafn og spennandi eftir hlé en Hamarsmenn sigur fram úr undir lokin og unnu þriggja stiga sigur 90:87.

Larry Thomas skoraði 25 stig fyrir Hamar og tók 11 fráköst, en hjá Gnúpverjum náði Everage Lee Richardson þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Hamar er í fjórða sæti með 10 stig eftir 8 leiki en Gnúpverjar eru með 4 stig.

Þá var botnslagur á Akranesi þar sem ÍA tapaði fyrir FSu, en bæði lið voru stigalaus fyrir leikinn. FSu vann að lokum sjö stiga sigur 87:80 þar sem Charles Speelman skoraði 26 stig en hjá ÍA var Marcus Dewberry stigahæstur með 25 stig.

Hamar - Gnúpverjar 90:87

Hveragerði, 1. deild karla, 17. nóvember 2017.

Gangur leiksins:: 4:3, 11:15, 17:19,

<span> </span><b>21:27</b>

, 28:33, 33:39, 36:46,

<span> </span><b>42:46</b>

, 48:48, 54:55, 64:61,

<span> </span><b>69:64</b>

, 71:73, 76:80, 82:84,

<span> </span><b>90:87</b>

.

<b>Hamar</b>

: Larry Thomas 25/11 fráköst, Julian Nelson 14/8 fráköst, Oddur Ólafsson 12/7 fráköst, Guðjón Ágúst Guðjónsson 12/7 stoðsendingar, Þorgeir Freyr Gíslason 12/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Ísak Sigurðarson 5, Smári Hrafnsson 3.

<b>Fráköst</b>

: 28 í vörn, 10 í sókn.

<b>Gnúpverjar</b>

: Everage Lee Richardson 24/10 fráköst/11 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 16, Elvar Sigurðsson 14, Atli Örn Gunnarsson 13/9 fráköst, Eyþór Ellertsson 10, Tómas Steindórsson 4/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 4, Hákon Már Bjarnason 2.

<b>Fráköst</b>

: 26 í vörn, 8 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Gunnlaugur Briem, Sigurbaldur Frimannsson.

ÍA - FSu 80:87

Akranes - Vesturgata, 1. deild karla, 17. nóvember 2017.

Gangur leiksins:: 6:6, 14:11, 18:14,

<span> </span><b>22:21</b>

, 24:23, 30:30, 33:35,

<span> </span><b>38:41</b>

, 50:48, 54:54, 59:61,

<span> </span><b>65:66</b>

, 72:69, 74:76, 76:81,

<span> </span><b>80:87</b>

.

<b>ÍA</b>

: Marcus Levi Dewberry 25/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ármann Örn Vilbergsson 15/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 11/11 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/7 fráköst, Jóhannes Valur Hafsteinsson 6/5 fráköst, Jón Frímannsson 4/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4, Ómar Örn Helgason 3, Gunnar Jóhannesson 3, Andri Jökulsson 1.

<b>Fráköst</b>

: 23 í vörn, 22 í sókn.

<b>FSu</b>

: Charles Jett Speelman 26/4 fráköst, Hlynur Hreinsson 17/5 fráköst, Ari Gylfason 15, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 11, Maciek Klimaszewski 9, Florijan Jovanov 7/11 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 2.

<b>Fráköst</b>

: 25 í vörn, 4 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Eggert Þór Aðalsteinsson, Márus Björgvin Gunnarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert