Njarðvík og Snæfell komu á óvart

Kristen McCarthy fór fyrir Snæfelli í kvöld.
Kristen McCarthy fór fyrir Snæfelli í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Þrír síðustu leikirnir í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í körfuknattleik, Malt-bikarsins, lauk í kvöld þar sem Snæfell, Njarðvík og Skallagrímur tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Njarðvík, sem hefur tapað öllum leikjum sínum í deildinni til þessa, skellti Breiðabliki 77:74 þar sem Shalonda Winton skoraði 36 stig og tók 26 fráköst.

Snæfell vann svo Val, sem er á toppi deildarinnar, 75:73, og Skallagrímur vann auðveldan sigur á ÍR 92:47. Fyrr í dag vann Keflavík svo lið KR 99:79.

Það verða því Keflavík, Njarðvík, Skallagrímur og Snæfell sem eru komin í undanúrslit.

Snæfell - Valur 75:73

Stykkishólmur, Bikarkeppni kvenna, 10. desember 2017.

Gangur leiksins:: 6:5, 8:10, 14:16, 21:21, 27:24, 29:31, 31:36, 39:41, 39:46, 43:50, 52:53, 59:57, 64:59, 67:67, 69:69, 75:73.

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 26/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 15/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/7 fráköst/8 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Alda Leif Jónsdóttir 7/4 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 6, Anna Soffía Lárusdóttir 2.

Fráköst: 20 í vörn, 11 í sókn.

Valur: Hallveig Jónsdóttir 26/5 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 16/8 fráköst, Alexandra Petersen 16/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/13 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 1.

Fráköst: 23 í vörn, 22 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sveinn Bjornsson, Eggert Þór Aðalsteinsson.

Keflavík - KR 99:79

TM höllin, Bikarkeppni kvenna, 10. desember 2017.

Gangur leiksins:: 6:7, 6:11, 14:13, 22:24, 34:29, 39:33, 43:39, 60:41, 68:48, 73:50, 80:56, 85:59, 85:60, 91:68, 93:75, 99:79.

Keflavík: Brittanny Dinkins 21/5 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 16/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Irena Sól Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elsa Albertsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4, Anna Ingunn Svansdóttir 2.

Fráköst: 28 í vörn, 12 í sókn.

KR: Kristbjörg Pálsdóttir 19/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 17/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 13/6 fráköst, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 8/7 fráköst, Eygló Kristín Óskarsdóttir 7/8 fráköst, Unnur Tara Jónsdóttir 6, Ástrós Lena Ægisdóttir 4/8 stoðsendingar, Gunnhildur Bára Atladóttir 3/4 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2.

Fráköst: 28 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Halldor Geir Jensson, Einar Þór Skarphéðinsson.

Njarðvík - Breiðablik 77:74

Njarðvík, Bikarkeppni kvenna, 10. desember 2017.

Gangur leiksins:: 2:4, 5:8, 11:14, 13:18, 19:22, 28:24, 33:29, 40:32, 49:34, 51:44, 53:51, 59:58, 68:60, 68:66, 74:71, 77:74.

Njarðvík: Shalonda R. Winton 36/26 fráköst/8 stoðsendingar, María Jónsdóttir 10/15 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 8, Björk Gunnarsdótir 8/7 stoðsendingar, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hrund Skúladóttir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 2.

Fráköst: 38 í vörn, 12 í sókn.

Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 21/9 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 19/14 fráköst/5 varin skot, Ivory Crawford 14/19 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9, Lovísa Falsdóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 stoðsendingar.

Fráköst: 27 í vörn, 24 í sókn.

Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Jón Guðmundsson, Rögnvaldur Hreiðarsson.

Áhorfendur: 152

Skallagrímur - ÍR 92:47

Borgarnes, Bikarkeppni kvenna, 10. desember 2017.

Gangur leiksins:: 4:2, 6:4, 17:4, 24:7, 28:12, 30:18, 38:20, 45:27, 45:30, 58:32, 63:37, 71:40, 72:40, 79:43, 84:46, 92:47.

Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/15 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 10, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 10/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8/6 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 7, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6/8 fráköst, Lidia Mirchandani Villar 4/6 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 1/4 fráköst.

Fráköst: 46 í vörn, 13 í sókn.

ÍR: Nína Jenný Kristjánsdóttir 10/4 fráköst, Katla Marín Stefánsdóttir 10/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Hanna Þráinsdóttir 5, Hlín Sveinsdóttir 4, Bryndís Gunnlaugsdóttir 4, Sigríður Antonsdóttir 3, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2/9 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 1, Snædís Birna Árnadóttir 1/4 fráköst, Rannveig Bára Bjarnadóttir 1.

Fráköst: 27 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Friðrik Árnason.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert