Keflavík ein á toppnum

Simona Podesvova sækir að körfu KR í kvöld.
Simona Podesvova sækir að körfu KR í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslandsmeistarar Keflavíkur eru einir á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik en 17. umferðinni lauk í kvöld.

Keflavík hafði betur gegn Skallagrími í framlengingu 61:54. Keflavík er því ein í toppsætinu með 24 stig því KR tapaði fyrir Val 82:70. KR er tveimur stigum á eftir Keflavík. Snæfell og Valur koma næst með 22 stig.

Valur hefur verið á miklu skriði eftir að Helena Sverrisdóttir kom til liðsins. Helena átti stórleik í kvöld, skoraði 33 stig og tók 14 fráköst.

Snæfell tapaði fyrir Stjörnunni í framlengdum leik 88:87 og er Stjarnan í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig.

Keflavík - Skallagrímur 61:54

Gangur leiksins: 6:2, 6:12, 10:12, 13:14, 15:17, 18:22, 22:25, 22:29, 26:29, 26:34, 26:39, 28:39, 32:42, 37:43, 41:45, 50:50, 56:51, 61:54.

Keflavík: Brittanny Dinkins 22/17 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Valgerður Benónýsdóttir 15/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Elsa Albertsdóttir 6/6 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Eydís Eva Þórisdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 2.

Fráköst: 39 í vörn, 8 í sókn.

Skallagrímur: Shequila Joseph 25/20 fráköst/3 varin skot, Brianna Banks 11/3 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/19 fráköst, Maja Michalska 7/8 fráköst, Ines Kerin 3/9 fráköst.

Fráköst: 45 í vörn, 13 í sókn.

Stjarnan - Snæfell 88:87

Gangur leiksins: 5:2, 10:4, 15:6, 22:13, 26:19, 26:25, 35:27, 38:30, 42:32, 42:40, 46:43, 56:51, 58:53, 61:57, 63:67, 73:73, 78:75, 88:85, :87.

Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/12 fráköst/12 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/9 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Bríet Sif Hinriksdóttir 12/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 10/11 fráköst, Veronika Dzhikova 8/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4.

Fráköst: 36 í vörn, 13 í sókn.

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 37/22 fráköst, Angelika Kowalska 14/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst/3 varin skot, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/5 fráköst, Katarina Matijevic 8/12 fráköst/7 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst.

Fráköst: 34 í vörn, 17 í sókn.

Valur - KR 82:70

Gangur leiksins: 2:6, 6:14, 10:18, 18:21, 22:24, 25:31, 34:34, 38:39, 42:43, 49:45, 55:53, 63:55, 67:60, 74:62, 77:62, 82:70.

Valur: Helena Sverrisdóttir 33/14 fráköst/6 stoðsendingar, Heather Butler 17/7 stoðsendingar, Simona Podesvova 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 7, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/7 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/6 fráköst.

Fráköst: 33 í vörn, 11 í sókn.

KR: Kiana Johnson 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Orla O'Reilly 13/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ástrós Lena Ægisdóttir 12/7 fráköst, Vilma Kesanen 10, Perla Jóhannsdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Unnur Tara Jónsdóttir 4/7 fráköst.

Fráköst: 23 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Jóhann Guðmundsson, Helgi Jónsson.

Breiðablik - Haukar 70:90

Gangur leiksins: 2:2, 4:9, 10:11, 15:19, 18:20, 21:27, 23:32, 24:38, 27:41, 37:43, 43:53, 44:63, 51:68, 58:74, 65:80, 70:90.

Breiðablik: Sanja Orazovic 18/6 fráköst, Ivory Crawford 18/12 fráköst/3 varin skot, Maria Florencia Palacios 10/4 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 7/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 3.

Fráköst: 30 í vörn, 4 í sókn.

Haukar: LeLe Hardy 19/21 fráköst/8 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 17/4 fráköst, Klaziena Guijt 16/4 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 9, Rósa Björk Pétursdóttir 7, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4, Karen Lilja Owolabi 2.

Fráköst: 30 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert