Vantaði bakraddir og fékk vinkonurnar með

Hin sögufræga Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram laugardaginn 5. apríl hvað sem verkfalli kennara líður. Söngkeppnin verður haldin í Hofi á Akureyri og verður mikið um dýrðir en á næstu dögum mun Monitor kynna keppendur fyrir lesendum með stuttum myndböndum.

Þær stöllur Ragnhildur, Kristborg María, Stefanía Lára og Indíana Björk úr Kvennaskólanum í Reykjavík ætla að syngja lagið „Something's got a hold of me“ sem er upprunalega með Ettu James en þær ætla að syngja útgáfu Christinu Aguilera af laginu. Indíana átti frumkvæðið að því að taka þátt í keppninni en vantaði bakraddir og fékk þær vinkonurnar með sér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir