Fundur í borgarstjórn

Fundur í borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn fóru fram á umræðu um friðun húsanna á Laugavegi 4-6 Fjörugar umræður fóru fram í borgarstjórnarsal í gærdag þegar tekist var á um friðun húsanna á Laugavegi 4-6 og feril málsins frá upphafi. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa látið lítið fyrir sér fara í fjölmiðlum að undanförnu þegar kemur að málefnum húsanna á Laugavegi 4-6. Því var það með nokkurri eftirvæntingu sem beðið var eftir málflutningi þeirra á borgastjórnarfundi gærdagsins. MYNDATEXTI: Ákveðin Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ræða saman á milli þess sem þau ganga til pontu og gagnrýna meirihlutann fyrir framgang hans í Laugavegarmálinu. Með þeim á myndinni er Kristbjörg Stephensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar