Ingibjörg Birgisdóttir

Ingibjörg Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Birgisdóttir myndlistarmaður hefur unnið bæði að tónlist og myndlist síðan hún útskrifaðist frá LHÍ fyrir tveimur árum. Hún er í hljómsveitinni Seabear og hefur gert myndbönd við lög þeirra. Það var þó myndbandið við lagið „They Made Frogs Smoke 'Til They Exploded“ með hljómsveitinni múm sem varð til þess að Ingibjörgu var boðið að taka þátt í samsýningu í Jail-galleríinu í Los Angeles. „Fólk er úti með allar klær og ég held að netið sé orðið mjög góður kynningarvettvangur,“ segir Ingibjörg. MYNDATEXTI „Fólk er úti með allar klær og ég held að netið sé orðið mjög góður kynningarvettvangur,“ segir Ingibjörg. Myndband með múm varð til þess að henni var boðið að sýna í Los Angeles.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar