Þetta voru þau með í laun fyrir tíu árum

Skjáskot af timarit.is. DV, ágúst 2006.
Skjáskot af timarit.is. DV, ágúst 2006. timarit.is

Tekju­blað Frjálsr­ar versl­un­ar kom út á laugardaginn og í blaðinu birtust launa­tekj­ur val­inna ein­stak­linga fyr­ir síðasta ár. Sömuleiðis gaf DV út tekjublað með helgarblaði sínu. Þá er áhugavert að líta til baka og skoða tekjublaðið sem DV gaf út fyrir níu árum síðan en í því voru tekjur nokkurra Íslendinga fyrir árið 2005 teknar fyrir.

Meðfylgjandi er hluti listans sem birtist í DV árið 2006.  

Jakob Frímann Magnússon, tónlistamaður, 1,4 milljónir

Magnús Scheving, forstjóri, 1,1 milljón króna

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson,tónlistamaður, 1 milljón

Bolli Kristinsson, fjárfestir, 910.000 krónur

Tinna Ólafsdóttir, sviðsstjóri hjá Baugur Group, 892.000 krónur

Hjálmar Jónsson, Dómkirkjuprestur, 855.000 krónur

Jói Fel, bakari, 731.000 krónur

Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri, 629.000 krónur

Svava Johansen, kaupmaður í NTC, 612.000 krónur

Brynhildur Guðjónsdóttir, 602.000 krónur

Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri, 583.000 krónur

Ingibjörg Pálmadóttir, fjárfestir, 568.000 krónur

Baltasar Kormákur, 519.000 krónur

Jónsi, tónlistamaður í Sigur Rós, 200.000 krónur

Bubbi Morthens, tónlistamaður, 185.000 krónur

Unnur Steinsson, fyrrverandi fegurðardrottning, 140.000 krónur

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fegurðardrottning, 75.000 krónur

Tinna Alavis, fyrirsæta, 54.000 krónur

Skjáskot af timarit.is. DV, ágúst 2006.
Skjáskot af timarit.is. DV, ágúst 2006. timarit.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál